Velkomin til Vestmannaeyja

Við bjóðum sérsniðnar hópferðir

VikingFerðir eru sérhæfð í hópferðum til Vestmannaeyja. Við bjóðum m.a. starfsmannaferðir, árshátíðir, útskriftarferðir, og skemmtiferðir. Við vinnum náið með öllum helstu aðilum í ferða- og veitingaþjónustu á eyjunni og gerum ávallt okkar besta til að gera geggjaða ferð fyrir þinn hóp VESTMANNAEYJAR-alltaf góð hugmynd

Við getum séð um allan pakkann og byrjað ferðina fyrir utan fyrirtækið þitt og síðan endað þar aftur.

HAFA SAMBAND

Sérfræðingar í Eyjum

Leiðsögumenn og skipuleggendur sem eru öll fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og vel kunnug staðháttum.

Traustir samstarfsaðilar

Við vinnum aðeins með þeim fyrirtækjum sem við höfum góða reynslu af og treystum .

Metnaðarfullt skipulag

Mikil reynsla í skipulaggningu fyrir hópa. Matur, afþreying, gisting, ferðir,  allur pakkin frá  A-Ö

Samstarfsaðilar

VikingTours™ er fjölskyldu rekin ferðaskrifstofa með mikla reynslu og vitnesku um Vestmannaeyjar. Við bjóðum upp á mikið af úrvali af ferðum og er aðal merki okkar leiðsögn að hætti heimamanna. Leggjum áherslu á að tengja staðreyndir við skemmtilegar sögur af fólkinu í eyjum. Við bjóðum upp á margs konar upplifun frá sjó og landi, bíl, rútu og göngur. Látum mikilfenglega náttúru njóta sín og tengjum söguna og upplifun fólksins saman. Fjölbreytt fuglalíf, eldgosasaga er eitthvað sem hefur heillað mikið og einbeitum við okkur að því að hvort sem þú ert í hópi eða einstaklingar á ferð þá reynum við að uppfylla hinn fullkomna dag í eyjum. Sjáumst í sumar í eyjum.
VikingFerðir™ - VE travel ehf.
Heiðarvegi 59 - 900 Vestmannaeyjum
Tel. +354 488 4800
[email protected]
© Copyright 2020 - 2022 VikingFerðir™ VE travel ehf. - All Rights Reserved  - Friðhelgisstefna - Powered by Zix ehf.
licenseusersmap-markercalendar-fullclock linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram