Trike-E-Bike hjól

Ferðastu á auðveldan hátt um alla eyjuna

Það er ekki hægt að prufa Trike-E- Bike annars staðar en í Vestmannaeyjum, frábær leið til að kanna eyjuna á skemmtilegan hátt.
Í boði
Mai - Sept
Lengd
1 klst.
Fjöldi í hóp
1 pers

 

Að leigja sér Trike- E- Bike er eitthvað sem þú gerir ekki á hverjum degi.  Ef þú vilt kíkja stuttan túr um eyjuna þá er þetta eitthvað sem gerir ferðina ógleymanlega.  Trike-E-Bike eru rafmagnsdrifin þríhjól, eru mjög stöðug og eru með sæti.  Hjólin eru leigð í einn klukkutíma í senn og við bendum á bestu staðina til að fara á.

 

 

Innihald ferðar

Veljið dagsetningu

Samstarfsaðilar

VikingTours™ er fjölskyldu rekin ferðaskrifstofa með mikla reynslu og vitnesku um Vestmannaeyjar. Við bjóðum upp á mikið af úrvali af ferðum og er aðal merki okkar leiðsögn að hætti heimamanna. Leggjum áherslu á að tengja staðreyndir við skemmtilegar sögur af fólkinu í eyjum. Við bjóðum upp á margs konar upplifun frá sjó og landi, bíl, rútu og göngur. Látum mikilfenglega náttúru njóta sín og tengjum söguna og upplifun fólksins saman. Fjölbreytt fuglalíf, eldgosasaga er eitthvað sem hefur heillað mikið og einbeitum við okkur að því að hvort sem þú ert í hópi eða einstaklingar á ferð þá reynum við að uppfylla hinn fullkomna dag í eyjum. Sjáumst í sumar í eyjum.
VikingFerðir™ - VE travel ehf.
Heiðarvegi 59
900 Vestmannaeyjum
Tel. +354 488 4800
info@vikingtours.is
© Copyright 2020 - VikingTours™ VE travel ehf. - All Rights Reserved  - Friðhelgisstefna - Powered by zix.is
userscalendar-fullclock linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram