Að leigja sér Trike- E- Bike er eitthvað sem þú gerir ekki á hverjum degi. Ef þú vilt kíkja stuttan túr um eyjuna þá er þetta eitthvað sem gerir ferðina ógleymanlega. Trike-E-Bike eru rafmagnsdrifin þríhjól, eru mjög stöðug og eru með sæti. Hjólin eru leigð í einn klukkutíma í senn og við bendum á bestu staðina til að fara á.