Starfsmannaferðir frá Vestmannaeyjum

Frábær ferð frá eyjum hentar vel fyrir vinahópa, saumaklúbba eða starfamannafélög

Við hjá Víkingferðum ( Viking Tours )bjóðum vestannaeyjingum uppá ferðir upp á land við sérsníðum ferðirnar að ykkar óskum.  Starfsmannafélög, vinahópar saumaklúbbar dagsferðir eða gistinátta við græjum pakkan
Í boði
Allt árið
Lengd
Samkomulag
Fjöldi í hóp
Lágmark 8

Við hjá Víkingferðum ( Viking Tours )bjóðum vestannaeyjingum uppá ferðir upp á land við sérsníðum ferðirnar að ykkar óskum.  Starfsmannafélög, vinahópar saumaklúbbar dagsferðir eða gistinátta við græjum pakkan

Innihald ferðar

Farið með herjólfi
Rútu ferð um suðurland
Afþreyjing efir óskum
Gisting eftir óskum

Gott að vita

Veljið dagsetningu


Samstarfsaðilar

VikingTours™ er fjölskyldu rekin ferðaskrifstofa með mikla reynslu og vitnesku um Vestmannaeyjar. Við bjóðum upp á mikið af úrvali af ferðum og er aðal merki okkar leiðsögn að hætti heimamanna. Leggjum áherslu á að tengja staðreyndir við skemmtilegar sögur af fólkinu í eyjum. Við bjóðum upp á margs konar upplifun frá sjó og landi, bíl, rútu og göngur. Látum mikilfenglega náttúru njóta sín og tengjum söguna og upplifun fólksins saman. Fjölbreytt fuglalíf, eldgosasaga er eitthvað sem hefur heillað mikið og einbeitum við okkur að því að hvort sem þú ert í hópi eða einstaklingar á ferð þá reynum við að uppfylla hinn fullkomna dag í eyjum. Sjáumst í sumar í eyjum.
VikingFerðir™ - VE travel ehf.
Heiðarvegi 59
900 Vestmannaeyjum
Tel. +354 488 4800
info@vikingtours.is
© Copyright 2020 - VikingTours™ VE travel ehf. - All Rights Reserved  - Friðhelgisstefna - Powered by zix.is
check-circle-ouserscalendar-fullclock linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram