Það eru svo ótal margir möguleikar fyrir okkur eyjafólk að gera okkur glaðan dag og ótrúlega stutt upp á land með Herjólfi ef okkur langar að gera aðeins meira úr deginum en það sem er í boði hérna heima.
Við hjá Víkingferðum/VikingTours höfum farið með marga hópa í skemmtilegar ferðir um suðurlandið þar sem ýmsir afþreyingarmöguleikar hafa verið prófaðir. Þar má nefna rafting, hellaferðir, fótboltagolf, hestaferðir, buggý bílar, snjósleðar, kajak, íshellaferðir, zip-line, fjórhjól, adrenalíngarðurinn, náttúrulaugar, göngur, Lavashow, söfn og margt fleira,
Við erum í góðu sambandi við gististaði á suðarlandi og höfum reynslu af allmörgum af veitingastöðunum sem er í boði og vitum hve langan tíma er æskilegt að gefa sér á hverjum stað sem stoppað er á.
Við bjóðum upp á Sprinter fyrir minni hópa og Scania rútur fyrir stærri hópa.
Endilega hafðu samband og láttu okkur um að skipuleggja ferðina fyrir hópinn þinn.