Ef þú vilt fara um eyjuna á þínum hraða, þá er hjólaleiga frábært val. Við erum eingöngu með ný og góð fjallahjól sem gera brekkurnar mun auðveldari. Fullt af skemmtilegum stöðum sem gaman er að kíkja á og svo er bara að njóta fallegrar náttúru sem er einstök í Vestmannaeyjum. Við getum gefið góða punkta um bestu leiðirnar.
Verð:
3 klst: 3.000 kr
5 klst: 4.000 kr
24 klst: 5.900 kr
3 dagar: 13.500 kr