The puffin and Volcano tour er rútuferð í eyjum. Farið er yfir eyjuna og þú færð góða vitneskju um lífið á eyjunni og sögu eyjanna. Stoppað er á fallegustu og vinsælustu stöðunum. Farið er út á hverjum stað svo það er ekki setið of lengi í rútunni. Skemmtilegur eyjamaður gerir ferðina skemmtilega. Einnig er farið í lundabyggðina og kíkt á lundann í sínu náttúrulega umhverfi. Helstu staðir sem farið er á eru Herjólfsdalur, kíkt á fílinn, farið upp á Stórhöfða. Einnig er keyrt yfir nýja-hraunið og farið inn í gíginn.